Matarskemmtigarðar
Hmm, hvernig væri að koma upp matarskemmtigarði hér?
Ég sé alveg fyrir mér skyrgarð Norðurmjólkur eða súkkulaðiland Nóa-Síríusar sem vinsæla ferðamannastaði. Að ekki sé nú talað um Kokkteisósusafnið eða eitthvað álíka ...
En kannski má segja að Matarsetrið geti verið vísir að svona stað.