PC
Móðirin: -Hjalti minn, á ég að hafa einhverjar áhyggjur af því að ég finn að ég er að verða minna og minna politically correct með aldrinum?
Sonurinn: -Nei. Það er bara eðlilegur partur af því að verða gömul kelling.
Fair enough.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu