Uppá slump
Ég er að spekúlera ... man einhver eftir orði sem byrjar á slu- eða slú- og hefur jákvæða merkingu?
Ég man bara eftir orðum eins og slúbbert, slúður, slugsa, slunginn, slúskaður, slumma, sluddamenni, slubbugur, slums, slubb ...
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu