Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
26.6.07
Og meira dót
Parísardaman þekkti vitaskuld foie-gras-skerann (sem ætti að vera til á hverju menningarheimili, er það ekki?) og þá er best að koma með annan þarfahlut, sem ætti nú ekki að vera erfiður: