Oft kemur málsháttur úr páskaeggi
Ég keypti mér eitt lítið páskaegg á heimleiðinni áðan. Langaði allt í einu í súkkulaði og þessi páskaegg blöstu við. Ákvað svo að taka mark á málshættinum, hver sem hann yrði.
Einhvern tíma brennir sá sig sem öll soð vill smakka.
Ain't that the truth.
Ég veit svona nokkurn veginn hvernig ég ætla að túlka þetta.