Geiri og ég
Ég komst að því áðan að ef maður gúglar Geira á Maxims kemur bloggið mitt upp sem fyrsti möguleiki.
Á ég að hafa áhyggjur af þessu?
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
Ég komst að því áðan að ef maður gúglar Geira á Maxims kemur bloggið mitt upp sem fyrsti möguleiki.