Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
29.7.04
Ég var að enda við að elda fimm rétti úr kartöfluafgöngum fyrir myndatöku. Segið svo að Gestgjafinn sé eitthvert snobbblað - hvað er eiginlega hversdagslegra en kartöfluafgangar?
En það er hægt að gera alveg hreint fjandi góðan mat úr þeim.