Einhvern tíma var töluvert rætt hér í kommentakerfinu um tvítekningar eins og ,,eftirspurn eftir", ,,undirbúning undir" og ,,viðbrögð við" og þær ógöngur sem hægt er að lenda í ef maður vill forðast allt slíkt. Núna áðan var ég að horfa á forsíðu á nýlegum Gestgjafa; þar stendur ,,meðlætið með grillmatnum". Hefði þetta kannski átt að vera ,,lætið með grillmatnum"?
28.7.04
- Allt sem Íslendingar gera eða lenda í erlendis og ...
- Lamb í ólífusósu 1 kg súpukjöt 2 msk ólífuolía 1 ...
- Í tilefni af umræðum hjá Stefáni um mörk Norðurmýr...
- Aðeins meira um Austurbæjarbíó: Ekki ætla ég að dr...
- Það var mynd í sjónvarpinu áðan, krúttlegur lítill...
- ,,Daniel Holland frá Massachusetts sem myrti eigin...
- Ég fatta bara ekki þetta með Austurbæjarbíó, það s...
- Hvar eru spammararnir? Ekki að ég sakni þeirra nei...
- Hnúðkáls- og eplasalat með mangó-sinnepssósu 1 h...
- Átta kálréttir sem búið er að mynda standa inni í ...