Þeir vinnufélagar sem höfðu orð á því þegar ég kom aftur úr sumarfríinu hvað það væri snyrtilegt á skrifstofunni hjá mér (síðasti dagurinn áður en ég fór í frí var tiltektardagur í fyrirtækinu) geta alveg hætt að hafa áhyggjur af mér; eftir greinaskrif og uppskriftaleit síðustu daga eru bóka- og blaðastaflarnir komnir aftur á skrifborðið, kassi með vörusýnishornum er á gólfinu og meira á skrifborðinu. Og ég að komast í tímahrak með allt ... sem sagt Situation Normal: All Fucked Up.
15.7.04
- Þetta er náttúrlega allt hárrétt sem Nornirnar seg...
- Rifin voru bara skolli góð. Ég kryddaði þau með kr...
- Mér finnst afskaplega gaman að elda úr nýstárlegu ...
- Veit einhver hvar er hægt að kaupa glúkósa nú til ...
- Það er synd að segja að barnabörnin mín séu tillag...
- Fréttaþýðingar Netmoggans af vef BBC verða stöðugt...
- Þegar við Boltastelpan vorum í London á dögunum, þ...
- Ég var að fá nýja matreiðslubók (surprise, surpris...
- Ég veit að sumir vilja meina að hægt sé að grilla ...
- Ég hálflofaði uppskrift fyrr í dag og hún er hér f...