Ég veit að sumir vilja meina að hægt sé að grilla hvað sem er og reyndar er ég sjálf í þeim hópi. En að eitthvað sé hægt þarf ekki að þýða að maður þurfi að prófa það eða að það sé endilega besta leiðin. Í grillbók sem ég keypti í Kaupmannahöfn er uppskrift að kransaköku sem er bökuð á útigrilli. Ég er reyndar ekki mikið fyrir kransakökubakstur almennt en ég á bágt með að ímynda mér þær aðstæður þar sem ég (eða nokkur annar) færi að dunda mér við slíkt. Kommon ...
12.7.04
- Ég hálflofaði uppskrift fyrr í dag og hún er hér f...
- Kjúklingabitar á kúskúsbeði 4 kjúklingabringur, b...
- Ég sé að teljarinn minn er kominn yfir hundraðþúsu...
- Ég heyrði auglýsingu í útvarpinu áðan: Hver er rau...
- Netmogginn ætti að íhuga að fá sér prófarkalesara,...
- Ég held ég sleppi því að tilnefna sjoppu í sjoppuk...
- Einu sinni sem oftar var ég ein að vinna í gamla I...
- Af hverju hringir Gallup alltaf í efnafræðistúdent...
- Efnafræðistúdentinn er greinilega kominn á örugga ...
- Ég brá mér í bæinn í hádeginu til að kaupa Lærið a...