Við Boltastelpan fórum í búðir í morgun. NóaNóa á Laugaveginum er að hætta (síðasti dagur á laugardaginn) og er því með auka-aukaútsölu. Ég mátaði nokkrar flíkur. Boltastelpan hló og gerði grín að mér allan tímann og ekki að ástæðulausu. Svo mátaði ég jakka og hún hætti að hlæja. Þá vissi ég að mér væri óhætt að kaupa hann.
20.8.03
- Það er semsagt til fullt af heimagerðu pestói hér ...
- Efnafræðistúdentinn stóð hér áðan með vatnsbyssu -...
- Í Netmogganum er frétt af því að þjófar séu að ste...
- Skyldu vísindaveiðimennirnir hafa rekist á eitthva...
- Ég var nærri búin að ganga af mér lappirnar í dag,...
- Stelpur mínar, það er alveg óhætt að slaka á í kve...
- Ég er að passa Sauðargæruna þessa vikuna, það er a...
- Það bankaði kona hér upp á rétt í þessu og færði m...
- Efnafræðistúdentinn er að vinna og kemur ekki í kv...
- Ég þurfti að skjótast í annan bæjarhluta áðan, lá ...