Hvaða árátta er þetta hjá Íslendingum að skrifa baquette í staðinn fyrir baguette? Maður sér þetta á matseðlum, á prentuðum umbúðum, jafnvel sandblásið í gler. Þeir sem ekki geta farið rétt með þetta ættu nú bara að skrifa ,,snittubrauð".
24.4.03
- Nú gerðist það aftur að einhver Saúdi-Arabi sem sl...
- Einhvers staðar á ég bók sem er ekki matreiðslubók...
- Ókei, þarna kom dæmi sem ætti heim á Tóbakstuggu í...
- Í tilefni af degi bókarinnar, þá er hér krækja á u...
- Veit einhver hvað það kallast þegar skrifaður er t...
- Ég er að horfa á Heima er best, þar sem meðal anna...
- Kvef hefur tilhneigingu til að rugla öll mín skiln...
- Ég er enn svo slæm af kvefinu að ég ákvað að vera ...
- Sauðargæran er fyrir nokkru farinn að skilja hvenæ...
- Ég keypti mér eitt pínulítið páskaegg (svona í mis...