Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
19.7.08
Stóra spurningin
Ég er ekki enn búin að fara með jólatrésfótinn niður í geymslu. Tók tréð niður á þrettándanum en fóturinn er búinn að vera uppi á þvottavélinni síðan. Alltaf á leiðinni með hann niður.