(function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

16.7.08

Ostur með fiski?

Af því að ég var að tala um ost með fiski - eða öllu heldur ekki ost með fiski - í kommentum hér ögn neðar, þá datt mér í hug þessi grein og þessi langi umræðuhali.

(Ef þið eruð ekki með aðgang að NYTimes, þá er þetta tilvitnun í greinina: ,,The waiter didn’t yell at me exactly. Rather, he turned to the nearest table and started screaming at them — something about ruining his food, the culture, the country, but then I lost the thread. That was the beginning of the end. In Venice, I was chastised for putting cheese on shrimp rigatoni. In Los Angeles, an Italian waiter looked around anxiously as he shredded some Parmesan onto my plate. “I could lose my job for this,” he said. In New York, the menu at Da Silvano stated in no uncertain terms, “No cheese served on seafood at any time.”" - og svo þetta (og fleira) til mótvægis: ,,A little research, however, turned up the oldest surviving Sicilian recipe — from around 400 B.C. — for fish: “Gut. Discard the head, rinse, slice; add cheese and oil.”")

Alan vinur minn Davidson skrifaði einu sinni grein um tabúið við að nota jógúrt með fiski, sem er algengt á Balkanskaga, við austanvert Miðjarðarhaf og allt austur til Afganistan ef ég man rétt. Ræturnar mátti rekja líklega ein 4000 ár aftur í tímann. Best að fletta þessu upp þegar ég kem heim og rifja upp greinina.

|