Símavændið
-Ertu ekki með eitthvert smáverkefni handa mér að grípa í á milli? sagði ég við samstarfskonu mína áðan. -Ég er orðin svolítið leið á símavændinu.
Hún skildi alveg hvað ég átti við en kannski eins gott að utanaðkomandi heyrðu ekki til.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu