Öryggi hér og öryggi þar
Ég skil ekki alveg þegar bændasamtökin og aðrir hagsmunaaðilar tala um matvælaöryggi í tengslum við Doha. Er þá verið að tala um það sem á ensku heitir food security eða food safety? Það er nú kannski ekki alveg það sama.
En þegar upp er staðið þýðir þetta náttúrlega landbúnaðarafurðir sem kosta meira en þær þyrftu að gera.