Verðbólgan lætur ekki að sér hæða
Það er sko engin lygi að allt fari ört hækkandi á þessum síðustu og verstu tímum.
Rónarnir sem ég mætti í Austurstrætinu áðan voru ekkert að biðja um hundrað eða tvöhundruð krónur eins og þeir hafa gert hingað til ef þeir tiltaka þá einhverja upphæð á annað borð, Neinei, þeir spurðu hvort ég ætti fimmhundruðkall handa þeim.
Spurning hvort ég ætti að skrifa um þetta á okursíðu dr. Gunna?