Ég og Espólín
Ég sé það að ég get nokkurnveginn vitnað beint í Jón Espólín um heilsufarið og gert orð hans að mínum:
,,Eg hefi nokkurn veginn sjón, heilar tennur og góða innvortis heilsu, að fráteknum brjóstþyngslum nokkrum, enn kroppurinn, þó krapta hefði nokkra, hefur frá fyrstu verið veikur á sjer af iktsýki og öðrum kvillingum, og hefur þá náttúrlega aukið kostnað við misjafnleik, gremjur stundum og óreglu oft fyrrum og nú loksins aldurdóm ... verð þó í flestu að standa."