Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

14.5.08

,,Rifið upp með rótum"




Þessi mynd er reyndar ekki tekin í flóttamannabúðunum í al-Waleed, heldur í kóranskóla í Fez í Marokkó. Í al-Waleed er enginn skóli. (Viðbót: Þetta er reyndar ekki rétt hjá mér, þar er allavega einhver kennsla og ég fann mynd sem var tekin þar í haust. Kannski einhverjar stelpnanna á myndinni eigi eftir að setjast að á Íslandi - eða þessi hér.)

Ætli sé ekki pláss fyrir nokkur börn frá al-Waleed í skólum og leikskólum á Akranesi - eða annars staðar á Íslandi?

,,An estimated 1,400 Palestinians are living in desperate conditions in refugee camps along the Iraq-Syria border, unable to cross the frontier into a country already straining to cope with hundreds of thousands of Iraqi and Palestinian refugees. A steady flow of Palestinians have fled Baghdad since March 2006, when intimidation, forced evictions and attacks against their community began mounting."

Undarlegt að sjá fólk tala um að það eigi ekki að ,,rífa þetta fólk upp með rótum".

|