Af tillitssemi við aðstandendur
Sú tillitssemi sem aðstandendur þeirra sem þurfa að stríða við geðræna sjúkdóma þurfa mest á að halda er að það verði almennt farið að líta á slíka sem hverja aðra sjúkdóma en ekki eitthvað sem þarf að fara í felur með eða skammast sín fyrir. Og ekki sem andlegan mótbyr.
Fyrir það þakka ég Spaugstofunni.