Kvöldið í kvöld ...
Síðustu sjö grænmetisréttirnir eru frá, eldaðir, myndaðir og meira að segja borðaðir að mestu. Á reyndar eftir að ganga frá uppskriftunum ...
Ég kaus Lettana. Af því bara.
Ég þarf víst að pakka niður á eftir því að við Boltastelpan erum að fara til Baltimore á morgun.
En fyrst þarf ég að horfa á House á Skjá plús.