Var ónefndi maðurinn í fyrsta sætinu? Það er allavega ekki hægt að skilja Moggann öðruvísi, þar stendur þetta:
Niðurstaða prófkjörsins var þessi:
1.
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 6.424 atkvæði í 1. sæti.
3. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 6.392 atkvæði í 1.-2. sæti.
4. Gísli Marteinn Baldursson með 6.694 atkvæði í 1.-3. sæti.
5. Kjartan Magnússon með 6.264 atkvæði í 1.-4. sæti.
6. Júlíus Vífill Ingvarsson með 5.943 atkvæði í 1.-5. sæti.
7. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 6.629 atkvæði í 1.-6. sæti.
8. Jórunn Frímannsdóttir með 6.422 atkvæði í 1.-7. sæti.
9. Sif Sigfúsdóttir með 5.723 atkvæði í 1.-8. sæti.
10. Bolli Thoroddsen með 6.100 atkvæði í 1.-9. sæti.
(Viðbót: OK, það er búið að laga listann núna - en þetta var svolítið fyndið.)