Eldra barnabarnið mitt sat hér áðan og hakkaði í sig sykurpúða með kanelsykri. Er hægt að vera meiri sykurgrís?
Minnir á Calvin og Hobbes: Calvin að gæða sér á ,,chocolate-frosted sugar bombs" og segir: ,,Actually, they're kinda bland till you scoop sugar on 'em."