Ég verð þess oft vör að fólk heldur að af því að ég er svo ægilega mikið matargúrú, skrifa bækur og í Gestgjafann og allt, þá fái ég allt meira og minna ókeypis og extra góða þjónustu í verslunum og hvaðeina.
Mikið vildi ég að það væri satt.
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu