,,Bandarísk stjórnvöld segjast heita því að vernda íraska fornmuni og bæta úr þeim skaða sem þjóðminjasafnið í Bagdad varð fyrir þegar hópar fólks fóru ránshendi um safnið í síðustu viku," var ég að lesa í Mogganum áðan. Hvernig í ósköpunum á að bæta skaða sem er óbætanlegur? Og vernda fornmuni sem þegar eru ónýtir, skemmdir eða horfnir?