Skarfar og skeggræður
Ég var svo viss um þegar ég sá fyrirsögnina Átta skarfar skeggræða að þetta væri vísun í karlmennina átta í stjórnlaganefndinni.
En þá voru þetta víst alvöruskarfar.
Ég var svo viss um þegar ég sá fyrirsögnina Átta skarfar skeggræða að þetta væri vísun í karlmennina átta í stjórnlaganefndinni.