Þögn og pirringur
Ég stóð mig að því áðan, pottþétt í fyrsta skipti, að óska þess í huganum að Stebbifr skrifaði nýja bloggfærslu.
En það er bara til að fyrirsögnin ,,Tekst mótmælendum að þaga í 17 mínútur?" hverfi út af Blogggáttinni.
Þessi málvilla fer nefnilega alltaf svo óstjórnlega í taugarnar á mér ...