Hinn eini sanni flóttamaður
Af mbl.is: ,,... ef tölurnar frá 1. janúar 1998 til 1. nóvember 2004 eru skoðaðar kemur í ljós að af þeim rúmlega 380 sem sótt hafa um hæli á þeim tíma, hefur einn hælisleitandi fengið stöðu flóttmanns samkvæmt Flóttamannasamningnum, eða um 0.26% þeirra sem sækja um hæli. Þetta hlutfall er ívið lægra en gengur og gerist í löndunum í kringum okkur. Séu þeir ekki teknir með sem hafa verið endursendir á grundvelli Dyflinarsamningsins eða Norðurlandasamnings hækkar þetta hlutfall."
Hlutfall þessa eina, alltsvo.