Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
4.5.08
Kjörgripur úr silfursjóðnum
Ein af nýrri viðbótunum við ættarsilfrið er þetta hér. Enskt, frá Viktoríutímanum. Silfur (ekki plett) með steini á endanum. (Smellið á myndina til að sjá stærri.) Langar einhvern að giska?