Forsætisráðherra - afsakið ...
,, ... áður en forsætisráðherra - verðandi forsætisráðherra - birtist á tröppunum."
Aumingja Halldór. Davíð var titlaður forsætisráðherra af fréttamönnum í marga mánuði eftir að hann hætti. Nú er Halldór ekki einu sinni formlega hættur og það er strax byrjað að kalla Geir Haarde forsætisráðherra.