Já, og Arnaldur fékk Gullna rýtinginn fyrir Grafarþögn, sem ég ætla að játa að ég hef aldrei lesið. Ég fór nú og fann lista yfir fyrri verðlaunabækur og athugaði hvað ég hefði lesið. Eða öllu heldur, hvað ég myndi eftir að hafa lesið. Þær voru nú ekkert voðalega margar:
Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum, John le Carré, 1963
The Perfect Murder, H.R.F. Keating, 1964
The Far Side of the Dollar, Ross Macdonald, 1965
The Seven Percent Solution, Nicholas Meyer, 1975
The Honourable Schoolboy, John le Carré, 1977
Whip Hand, Dick Francis, 1979
Gorky Park, Martin Cruz Smith, 1981
The Twelfth Juror, B.M. Gill, 1984
Cruel and Unusual, Patricia Cornwell, 1993
Ég þarf líklega að fara að lesa meira.