Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
8.6.05
Hvernig veit madur ad madur er a alvoruluxushoteli?
Ju, thegar eg kom a herbergid (sem er afskaplega flott) beid eftir mer gjof fra hotelinu: M.a. serstakur klutur ,,for polishing your jewels". Einmitt thad sem mig hefur alltaf vantad ...