Mig langar alveg rosalega í rabarbaramylsnuböku eftir að ég las þetta.
Í Englandi er hægt að fá gróðurhúsaræktaðan rabarbara frá því í janúarlok. Hann er virkilega góður. Af hverju ætli engum íslenskum garðyrkjubónda detti í hug að rækta rabarbara? Ég mundi kaupa hann.