Ég var frekar skeptísk á þessa frétt eftir að hafa séð vitnað í hana á spjallborði í gær (sjá líka hér). Var að leita á netinu að þýskum heimildum og fann ekkert. Og ég er enn skeptískari eftir að hafa lesið þetta.
Maður á alltaf að byrja á að tékka á Snopes.