Eru amerískar verkfallsaðgerðir virkilega þannig að verkfallsmenn labba stöðugt þröngan hring fyrir framan vinnustað sinn með mótmælaskilti? Eða er það bara í bíómyndum og sjónvarpsþáttum?
9.7.03
- Ég kom við í Bókavörðunni á heimleið úr vinnunni o...
- Við Guðrún Hrund fórum og fengum okkur hádegismat ...
- Munið þið eftir Garbage Pail Kids-söfnunarkortunum...
- Mér finnst þetta umhugsunarverður og að mörgu leyt...
- Það er nú ekki beint til þess að hvetja mann til a...
- Hey, Patrekur er nú bara ansi heppinn - sjáið hver...
- Þýðandi Vesturálmunnar þýðir corsage sem lífstykki...
- Ég var að fletta nýju tölublaði af Matartímanum, s...
- Mig langar til Krítar í fyrramálið með gagnlega ba...
- Ef ég væri bók í Biblíunni (sem vissulega væri sér...