Ef ég horfi á Evróvisjón á annað borð, þá stilli ég alltaf á BBC og hlusta á Terry Wogan kommentera á þátttakendur og atkvæðagreiðsluna. Hann er svo skemmtilega kvikindislegur. Og er búin að lýsa keppninni í 32 ár. Gísli Marteinn hefur ekkert í hann að gera. Og mun ekki hafa eftir 30 ár í viðbót.
24.5.03
- Sit hérna og er að horfa á þrjú eða fjögur síðustu...
- Ég var að fá nýtt grill í dag, nýsjálenskt trylli...
- Engar Evróvisjónuppskriftir frá mér núna. Þess í s...
- Jukks. Playboy-,,raunveruleikaþáttur" á Skjá 1. Ég...
- Red Dwarf-tilvitnun vikunnar: Lister: Well, I wan...
- Mín fræga pikknikkarfa kemur loksins til að standa...
- Nú verður efnafræðistúdentinn hissa þegar hann kem...
- Svona í ljósi ýmissa frétta frá Írak þessa dagana,...
- Og svo minni ég á Riga-bloggið þeirra Loga og Gís...
- Jaaaá, ég veit það ekki ... ég er þá allavega enn ...