Svona í framhaldi af því sem kom fram í kommentunum hér að neðan um ættgengan utanviðsighátt og annað rugl: Þegar maður réttir fullorðnum manni blóm og biður hann um að setja þau í vasa, þá á ekki að þurfa að taka fram að það eigi að setja vatn í vasann líka. Er það nokkuð?
Í minni fjölskyldu er það greinilega nauðsynlegt.