Annars var merkur dagur í gær: Efnafræðstúdentinn eldaði sér sjálfur grænmetisrétt. Grænmetisrétt mánaðarins, sagði hann. Grænmetisrétt ársins, sagði ég. Hann sagðist víst hafa eldað grænmetisrétt fyrr á árinu. Útbjó sér salat þegar ég var í Bandaríkjunum í janúar. Viðurkenndi að vísu að það hefði verið svolítil skinka í því ...
29.11.02
- Ofan á allt nautakjötið þurfti ég svo að vakna fyr...
- Alltsvo, ég hef ekkert á móti nautakjöti, EN ... ...
- Það verður ekki nautakjöt í jólamatinn heldur ...
- Mér var farið að þykja undarlegt að Stúdentablaðið...
- Ég hef séð ýmsar skrítnar uppskriftir um dagana. E...
- Ég verð að fara að hætta að kíkja af og til á Bráð...
- Ég hitti hana Gullveigu frammi hjá kaffivélinni áð...
- Húsasmiðjan er alltaf að auglýsa juðara, hlæjandi ...
- Ég er í nautakjötssteikingartilraunum þessa dagana...
- Það kemur mér ekkert á óvart að ég skuli vera Krús...