Húsasmiðjan er alltaf að auglýsa juðara, hlæjandi jólasveina og fleira dót í sjónvarpinu. Mig langar ekkert sérlega mikið í svona jólasvein (nema ég gæti notað hann til að pirra efnafræðistúdentinn, sem þolir ekki svona fyrirbæri) en ég væri alveg til í að eignast jólajuðara ef ekki vildi svo til að ég á ágætis juðara sem hann Villi fékk mig til að kaupa um árið þegar ég stækkaði eldhúsið og fullyrti að ég yrði miklu betri kvenkostur fyrir vikið. Ég veit nú ekki um það en juðarinn hefur komið sér ágætlega og nýst fleirum en mér við framkvæmdir.
27.11.02
- Ég er í nautakjötssteikingartilraunum þessa dagana...
- Það kemur mér ekkert á óvart að ég skuli vera Krús...
- Ekki veit ég af hverju læknanemar eru að rövla yfi...
- Kjötið er komið í leitirnar, gott mál, en það verð...
- Hvar er eiginlega þetta nautakjöt sem ég átti að v...
- Ég fékk ógnvekjandi tölvupóst frá Eldfjallinu: ,,Þ...
- Það kom fram athyglisverð kenning um Ástþór Magnús...
- Ísinn (að viðbættri sósunni) varð svo áfengur (Ama...
- Það er sök sér að vera að drepast úr hausverk og a...
- Var á amazon.co.uk. áðan og sá þá að bókin mín hef...