Höggvinn eða hogginn
Eitt (af mörgu) sem ég skil ekki:
Þegar til er falleg orðmynd eins og höggvinn, af hverju dettur þá annars skynsömu fólki í hug að nota jafnforljóta mynd og hogginn?
Ekki orti Hannes Hafstein svona:
Burtu var Kári,
brunninn Grímur,
hogginn Helgi
var það nokkuð?