Fjarstýringaleit
Ég sá á einhverrri stöð áðan að maður (Bandaríkjamenn allavega) eyddi að meðaltali 19 dögum af ævinni í að leita að sjónvarpsfjarstýringunni.
Mín er búin að vera týnd í marga mánuði og mér dettur ekki í hug að leita.
Ókei, ég nota fjarstýringuna af afruglaranum í staðinn (en ég þarf aldrei að leita að henni nema þegar barnabörnin hafa verið í heimsókn).
En nítján dagar ... jæja, ef fólk vantar Samsung kannski.