Íþróttaskandall!
Hérna er maður að furða sig á áhugaleysi sumra erlendra fjölmiðla á handbolta - en af hverju sýndi engin einasta sjónvarpsstöð frá heimsmeistaramótinu í farsímakasti, sem fór fram í gær?
Hérna er maður að furða sig á áhugaleysi sumra erlendra fjölmiðla á handbolta - en af hverju sýndi engin einasta sjónvarpsstöð frá heimsmeistaramótinu í farsímakasti, sem fór fram í gær?