Hrefnur og kengúrur
Ég fékk í gær fyrirspurn um matreiðslu á hrefnukjöti og það er best ég vísi bara í pistil sem ég skrifaði einu sinni um þetta.
Ég held ég eldi nú enga hrefnu í sumarbústaðnum. Aftur á móti er kengúrusteik með í nestispokanum. Eldra barnabarnið getur þá borðað kengúru með bökuðum baunum ef henni sýnist svo.