(function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=f!=void 0?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(f==void 0)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=e>0?new b(e):new b;window.jstiming={Timer:b,load:p};if(a){var c=a.navigationStart;c>0&&e>=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; c>0&&e>=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.chrome.csi().startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a==null&&window.gtbExternal&&(a=window.gtbExternal.pageT()),a==null&&window.external&&(a=window.external.pageT,d&&c>0&&(d.tick("_tbnd",void 0,window.external.startE),d.tick("tbnd_","_tbnd",c))),a&&(window.jstiming.pt=a)}catch(g){}})();window.tickAboveFold=function(b){var a=0;if(b.offsetParent){do a+=b.offsetTop;while(b=b.offsetParent)}b=a;b<=750&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

1.3.08

Slöngudans á bilun vörubíll

Gísli var að tala um fáránleika þýðingarforrita á netinu, sem ég hef reyndar einhverntíma skrifað um áður. Hann vísaði á þetta hér og ég prófaði að gamni að setja inn hluta af gömlu Moggaklausuna um sápuvatnið góða, sem ég birti hér að neðan. Textinn ,,Við það sat. Fór Hilmar að baksa við ađ koma slöngu á krana, en eldurinn magnaðist fljótt í ruslinu og kom mikill reykur" kom svona út:

,,Accustom there sat. Fór Hilmar snuggle up to struggle with snuggle up to come snake dance river breakdown truck, while hellfire powerful speedily into rubbish and kom inn! vast smoke."

Þetta fannst mér dálítið mikið fyndið. Svo skemmti ég mér ennþá meira við að setja ensku þýðinguna inn í forritið og láta það þýða aftur yfir á íslensku:

,,Venja við there sat. Fór Hilmar hjúfra sig upp til barátta með hjúfra sig upp til koma slöngudans á bilun vörubíll, á meðan eldur öflugur fljótt inn í þvaður og kom hótel! gríðarstór reykur"

Og áfram:

,,Venja accustom there sat. Fór Hilmar nuzzle to fight with nuzzle to come snake dance river breakdown truck, meanwhile hellfire robust speedily in twaddle and kom inn! hotel! immense smoke

Venja venja við there sat. Fór Hilmar nugga nefinu utan í til bardagi með nugga nefinu utan í til koma slöngudans á bilun vörubíll, á meðan eldur sterkur fljótt í þvaður og kom hótel! hótel gríðarstór reykur."

Baksið í Hilmari þessum við að koma slöngu á krana og reyna að slökkva eldinn var semsagt orðið að því að hann var að nugga nefinu utan í bardaga, dansa slöngudans á biluðum vörubíl, umlukinn brennandi þvaðri og reykjarkófi frá hóteli.

|