Matarpróf
Hér er stuttur matar- eða eiginlega meira næringartengdur spurningaleikur að spreyta sig á. Ég fékk 5 rétt af 6; klikkaði á sætuefninu. Enda ekki mikið fyrir svoleiðis (gervisykur, meina ég).
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
Hér er stuttur matar- eða eiginlega meira næringartengdur spurningaleikur að spreyta sig á. Ég fékk 5 rétt af 6; klikkaði á sætuefninu. Enda ekki mikið fyrir svoleiðis (gervisykur, meina ég).