(function() { (function(){function b(g){this.t={};this.tick=function(h,m,f){var n=void 0!=f?f:(new Date).getTime();this.t[h]=[n,m];if(void 0==f)try{window.console.timeStamp("CSI/"+h)}catch(q){}};this.getStartTickTime=function(){return this.t.start[0]};this.tick("start",null,g)}var a;if(window.performance)var e=(a=window.performance.timing)&&a.responseStart;var p=0=c&&(window.jstiming.srt=e-c)}if(a){var d=window.jstiming.load; 0=c&&(d.tick("_wtsrt",void 0,c),d.tick("wtsrt_","_wtsrt",e),d.tick("tbsd_","wtsrt_"))}try{a=null,window.chrome&&window.chrome.csi&&(a=Math.floor(window.chrome.csi().pageT),d&&0=b&&window.jstiming.load.tick("aft")};var k=!1;function l(){k||(k=!0,window.jstiming.load.tick("firstScrollTime"))}window.addEventListener?window.addEventListener("scroll",l,!1):window.attachEvent("onscroll",l); })();

Konan sem kyndir ofninn sinn

Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu

6.2.06

Ég bjó til fjögurra osta lasagna handa afmælisbarninu. Hann úrskurðaði að þetta lasagna væri líklega það besta sem ég hef nokkurntíma gert. That's saying something. Samt fann ég ekki sveifina af pastavélinni og þurfti að fletja pastadeigið út í höndunum.

Svo gaf ég honum nýjan síma. Sá gamli er nefnilega bilaður og ég hef ekkert getað hringt í drenginn að undanförnu til að nöldra í honum. Það gengur augljóslega ekki. Maður verður að geta nöldrað í syni sínum.

Ég hefði nú kannski getað skilað af mér betra verki miðað við 25 ára uppeldi. Reyndar hef ég látið hann sjá mest um þetta sjálfan. En hann kann allavega að elda. Það er þó alltaf eitthvað.

|