Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu
8.9.05
Á ég að fara og horfa á minn gamla sessunaut Stjána Júl í Kastljósinu? Æi ... Ekki sá ég hann fyrir mér, þegar við sváfum fram á borðið hlið við hlið, sem framtíðarleiðtoga Sjálfstæðisflokksins.
Reyndar sé ég hann ekki þannig fyrir mér enn í dag.