Nú er spurningin: Á ég að vekja afmælisbarnið í tæka tíð áður en hér fyllist allt af ungum bolluhungruðum frændsystkinum? Eða á ég að láta þau um að vekja hann?
Svo eru fjórir pokar af tómum flöskum í eldhúsinu sem ég þarf að losna við ...
Eldhúsreyfarar miðaldra matargúrús á Skólavörðuholtinu