Af mbl.is:
,,Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA hefur nú fengið Gallup til að kanna hve mikið fólk í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku notar svefnherbergin sín til að sofa í, slappa af eða eiga rómantískar stundir. Niðurstöðurnar eru athyglisverðar en m.a kom í ljós að 72% Íslendinga og Svía nota svefnherbergin þegar þeir eiga ástarfundi en aðeins um 20% Kínverja. "
Gott og vel. Það sem mig langar til að vita er: Hvað nota hin 80 prósentin?