Af Séðogheyrt-blaði dagsins þykir mér það helstu tíðindin að Örnólfur Thorsson er af einhverri ástæðu farinn að minna mig merkilega mikið á norðlenskan kúabónda. Engan sérstakan kúabónda, held ég, bara kúabændur almennt ... Páll á Höllustöðum er á næstu mynd og hann er ótvírætt sauðfjárbóndi.
Stefán Pálsson er bara í hverju einasta blaði S&H núna. Hinn nýi Fjölnir.